Ég hef fengið nokkur skilaboð þar sem fólk er að spurja um skjaldbökur, núna er ég með auglýsingu hérna og býst við svörum, en mig langaði aðeins að segja frá því hversu erfitt það er að sjá um skjaldbökur. Mínar eru Red eared sliders, þær verða ekkert svakalega stórar á endanum, en alveg nógu stórar (man ekki töluna). Maður þarf helst að vera með mjög stórt búr, 300 l minnst, með dælu, því ef vatnið verður of skítugt geta bæði þær orðið veikar, sem og aðrir á heimilinu, t.d. salmonellu. Þær...