Biggi Veira og Casanova voru flottir. Oculus var hreint út sagt act kvöldsins. Kom, sá og sigraði. Frábær stemning hjá honum og eðal keyrsla. Stephan Bodzin var eins og einhver sagði bara OK en átti ágætis session. Æðislegt crowd.
Veit hvaða lag þú ert að tala um. Svarið er nei, en rythminn er kannski ekkert ósvipaður, þaes synthinn sem einkennir lagið. En lögin eru tvenn ólík utan þess held ég. Adam Freeland gerði eitthvað edit af þessu lagi með DP.
Slam - Ghost Song (Remixes) Label : Soma Recordings Cat. : SOMA257 Genre : Techno/Tech House QUality : 320 kbps Release date : 9/2/2009 Slam - Ghost Song (Joris Voorn remix) Þetta er geðveikt.
Djöfull er þessi lagalisti kynþokkafullur. Og myndin í prófílnum hjá þér hér á Huga er líka illa sexy. Er búinn að ná í syrpuna og ætla hlusta á hana við kertaljós í kvöld. Ánægður með þig drengur, meira svona og lengja syrpurnar.
Frábærar fréttir.. Gott lag þarna undir. Ef þetta hefði ekki verið re-re-re-re edit af þessu lagi þá hefði maður nú sett það á listann. Enda originallinn alveg klassískur eins og einhver sagði. Hinsvegar var ég rosalega ánægður með þessi mix. Hlakka til að vita meira um staðinn.. Hefur einhver farið á Matter?
Átti upphrópunarmerkið ekki að vera einn og vera þá á undan 50?… Vitna í Óla Ofur: “ódýrasti nýji sem ég fann á ebay kostar 148 þús með sendingarkostnaði þá er eftir held ég 7% tollur og 24.5% virðisauki mér reiknast að það sé um 197 þús.. sem er náttúrulega bara nuts”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..