Gleymdi að láta þarna útskýringar. ILS= Segir sig bara sjálft. En það er þegar vélin er að elta “radio beacon” inn að flugbrautinni í blindflugsskilyrðum. VFR= Þegar flugmaðurinn flýgur sjónflug. Semsagt engin ský eða þoka sem eru fyrir honum og hann getur alltaf séð jörðina. IFR= Einmitt öfugt við VFR en það er þegar flugmenn eru að fljúga í þoku eða háum hæðum (fyrir ofan skýin) GPS= Staðsetningartæki. Ég held að allir hafi heyrt um GPS áður þannig að það þarf ekkert fleiri útskýringar í...