Ef þið hafið áhuga um sagnfræði , stríð , hitler og stríðið hans þá mæli ég sterklega með því að sjá myndina Downfall ( 2004 ). Hún fjallar um síðusta 7 æfi daga Hitlers og um aðal hermennina. Þarna færðu að sjá hvernig neðanjarðar byrgið hans var og stríðið í borginni ( Berlín . Ég lærði mjög mikið á því að horfa á þessa mynd :) http://www.amazon.com/gp/product/B0009RCPUC/002-7805874-9167262?v=glance&n=130