Poseidon er guð margra nafna. Hann er frægastur fyrir að vera guð sjávar. Hann var sonur Krónosar og Rheu. Poseidon var einn af þeim sex systkinum sem skiptu með sér völdum í heiminum. Hinir voru bræður hans og systur: Hestía, Demeter, Hera, Hades og Seifur. Þessi stjórn um heiminn fór líka til hans eins og til bræðra bræður hans Hadesar og Seifs. Poseidon varð guð sjávar, Seifur varð guð himinsins og svo Hades undirheimanna. Poseidon varð guð jarðskjálftans og guð hesta. Hann stjórnaði líka...