Þetta er þessi umræddi HDV standard sem Canon, Sony, Panasonic og JVC þróuðu saman fyrir um 2 árum síðan og geðru með sér samning um að gera þetta að vídjóstandardi framtíðarinnar. Vélin þjappar í raun HD mynd á DV spólur með MPEG2 þjöppunarstaðlinum. Það er umdeilt hversu góð aðferðin er því að þetta kynnir til sögunnar fullt, fullt af leiðinlegum litaartiföktum og leiðindum en upplausnin er samt himinhá. JVC var fyrst á markaðin með svona vél sem ku vera nokkuð mikið rusl. Hún inniheldur...