jájá…dómnefndin valdi það, en dómnefndir hafa ekki alltaf rétt fyrir sér, mörg þessi review sem ég hef verið að lesa segja að “A beautiful mind” sé bara klisjukennd sýn á geðsjúklingum, að hún sæe ekki að reina að sýna mann sem er hugsjúkur heldur fylgi aðeins línunni sem Hollywood fylgir til að sýna hugsjúka. Ennfremur segja mörg review, bæði jákvæð og neikvæð að helsti galli myndarinnar sé að það sé svo augljóst að hún sé sérsniðin fyrir óskarinn og einblíni of mikið á það frekar en að...