Mér finnst hann nú vera nokkuð erfiður, en þetta er líka fyrsti BG típu leikurinn sem að ég hef spilað. Að mínu mati er allt of mikil taktík í honum en annaðhvort hlýtur það að vera rangt eða allir BG leikirnir eru þannig.Einnig að mínu mati er of mikið af bördögum ú leiknum, t.d. er það þannig að það eru 2-3 litlir og léttir bardagar og svo einn risa bardagi sem að maður (ég allavegana) nær ekki að vinna fyrr en í fimmtándu tilraun. Er ég bara svona lélegur í leiknum eða er þetta partíið...