“Alls ekkert að afsaka, fjörið er rétt að byrja!” heyrðist í skrækróma hobbitanum. Lana tekur drykkinn, drekkur einn gúlsopa og byrjar að söngla lágt, annan og fer að stappa með, þriðja og dansar og syngur af kæti. “Já hobbiti ég er, ei hef ég allt nú séð, um löndin öll ég fer, og, drekk helling af mjeð!”