Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Leiðarljós 8/12/03 (7 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Sælir leiðarljósaðdáendur. Hér kemur það sem gerðist í dag Þátturinn í dag snérist um giftingu Franks og Elanie. Frankie og Elani eru að gifta sig. Alan Michael fylgist með. Buzz og vinur hans sniglast um. Jenna situr föst í bílum og er á leið út að flugvöll. Jenna kemur í brúðkaupið og Frank fer með orðin og rafmagnið fer og hann talar frá hjarta sínu. Elanie gerir það sama og þau skiptast á hringjum Buzz horfir á þetta og bæði Mallet og Harley, Kat og David og Julie og Dylan horfa...

Leiðarljós 21/11 (19 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Þetta er það sem gerðist í ljósinu í gær föstudag. Sumarhús – Cotton Creek. H.B er í bústaðnum og Billy er að reyna að tala hann til. Billy kemst inn og þeir tala um sín mál og Roger. Otis kemur og finnur hvaðan lyktin kemur og segir .þeim frá “Roger” þegar hann kom sem maður frá Umhverfisráðuneyti Lewis-Oil: Mindy og Dylan ertu þarna og ræða um þessi mál. Billy hringir og segir að það sé í lagi með H.B. en biður Dylan um að láta Harley tékka á nokkrum nöfnum. Dylan fer svo. Julie kemur og...

Sápuóperur fræða börnin (1 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Hey Hey Rakst á skemmtilega grein á Mbl.Is. Veit að þetta er C/P en langar að deila henni með ykkur :) — Sápuóperur í sjónvarpi kenna börnum jafn mikið um ást og kynlíf og mæður þeirra, samkvæmt nýrri breskri rannsókn. Sögðu 66% krakka á aldrinum 10-14 ára jafngott að fá upplýsingar úr sápuóperum og táningatímaritum og frá mæðrum sínum. Höfundar rannsóknarinnar leiða líkur að því að unglingum þyki ef til vill ekki eins vandræðalegt að fá upplýsingar úr þessum miðlum og að ræða þessi mál við...

Leiðarljós 19/11/03 (5 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Hér er það sem gerðist í dag. Hann byrjar á því að fréttin um H.B er í öllum fjölmiðlun. Hjá Mindy: Hún er að hlusta á fréttir og Nick kemur og talar við hana. Þau ræða þetta mál og H.B. Nick keyrir hana svo til Vanessu. Diner: Harley er að fara að vinna þar. Elanie og Harley fara að tala um pabba sinn. David kemur inn og hringir í Roger út af Gilly. En nær ekki á honum Rex kemur svo og Mallet á eftir. Spaulding Ent: Roger er að tala við Rex og hann borgar honum fyrir upplýsingarnar, Hamp...

Leiðarljós 18.11.2003 (14 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Þátturinn í dag snerist að mestu leyti um H.B. en hér kemur það sem gerðist. Country Club: Allir eru undrandi á þessum ásökunum. Vanessa kemur inn á baðherbergið og sér þar Eve. Hún segir við Mindy að fara fram og les Eve pistilinn. Gilly heldur áfram að koma með ásakanir og H.B fer að gráta. Kat og David koma og David fer að tala við Gilly um þetta og önnur persónuleg mál. Roger og Rex glotta. Fletcher ásakar Roger en hann snýr út úr, og Dylan er hvass við Hart. Allir eru að reyna að...

Leiðarljós 17.11.2003 (14 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Sælir allir og afsakið það að ekki hefur verið skrifað um leiðarljós í síðustu viku. Ástæðan eins og allir vita voru 2-3 vanþroskaðir hugar-ar sem gera ekkert nema eyðileggja fyrir öðrum. En nóg með það: Nú er maður úthvíldur og hér kemur það sem gerðist í þættinum í dag. Reyndar snérist hann svo til um útnefningu H.B en samt gaman að honum. —- Hjá Nick og Eve: Nick er að taka sig til og er að fara sem blaðamaður í veisluna hjá H.B. Eve vill koma með en Nick segir nei. Hann reynir að tala um...

Leiðarljós 11.11.2003 (1 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Sumarbústaður: Mindy og Nick koma holdvot og hlægjandi upp út vatninu og Eve fylgist með. Nick vill að þetta verði eins og á að vera og vill eiga Mindy sem vin. Cedars-Spítali: Ed rekst á Dr. Lyndon og spyr hana um ráð fyrir sig og vill panta tíma. Eve kemur inn og dettur, er utanvið sig og svarar Ed vitlaust þegar hún er spurð. Svo tala Lyndon við hana og hana grunar eitthvað. Hjá Holly: Hún hefur náð í Michelle úr skólanum. Holly vill að hún sættist við Ed en Michelle vill það ekki. Holly...

Leiðarljós 10.11.2003 (2 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Veitingastaður á Hótelinu. Billy og Dylan tala saman. Dylan spyr um H.B og fær að vita það að hann sé með Mindy upp í sumarbústað, að veiða. Eve kemur inn og lítur í kringum sig. Hún hringir í Alan Michael og spyr um Nick. Dylan líst ekki á Eve og er kuldalegur við hana. Hún kemur og spyr hvort Mindy ætlaði að koma. Svo fer hún. Jenna kemur inn og hittir einn vin sinn sem hún ræður svo sem aðstoðarmann. Jenna er að fara og Randí hringir og er að leita að honum. Jenna tekur skilaboð....

Leiðarljós 6/11/03 (7 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Ekki gerðist nú mikið í þessum þætti en hér kemur svona það helsta. Heima hjá Ed. Ed er að hringja í alla sem hann þekkir og er að leita að Michelle. Fletcher kemur og Ed segir að hún sé týnd. Ed og Fletcher fara að rífast og svo ræða um Maureen. Heima hjá Vanessu: Bill er að fara sofa og Vanessa biður hann að ef hann sér Michelle þá láta sig vita. Michelle kemur inn bakdyramegin, og biður Bill að þegja að hún sé þarna. Hann lofar því og hún segir honum að hún sé að fara upp í sumarbústað...

Leiðarljós 5.11.03 (0 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Heima hjá ED: Ed ræðir við Michelle og líka um mömmu hennar og sína fjölskyldu. Hann lýsti því þegar hann var barn og að hann hafi misst pabba sinn út drykkju. Hann lýsir atburðar rásinni og að sumt er best að hafa sumt milli 2 aðila. Ed vill tala betur við Michelle. Hann segir að hann er líka alkóhólisti og að hún þurfi að hjálpa sér og hvernig hún geti hjálpað honum að vera óvirkur. Svo fer hann inn og hún er ekki þar. Leitar og finnur hana ekki, hringir í Holly og svo á lögreglustöðina og...

Leiðarljós 4.11.2003 (0 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
New Orleans: Nick sér Eve klædda eins og Mindy. Hún hagar sér svolítið furðulega. Eve spyr hvort hann vilji ekki elska aðra konu. Hún fer burt í fússi. Eve stendur og horfir á mynd af Mindy og þau rífast. Þau tala um hvað Mindy gerði henni, og þess háttar. Hann segir að Mindy er engin engill. Hann veit að hún getur verið erfið en hún hefur aldrei verið ofbeldisfull né gengið bersserksgang. Eve hringir til Mindy og leggur svo á. Heima hjá Mindy – Vitinn: Mindy kemur heim með Vanessu. Hún vill...

Leiðarljós 3.11.2003 (3 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
New Orleans: Þátturinn byrjar þar að Nick og Eve eru komin þangað. Nick dreymir illa og tala um Mindy upp úr svefni. Hann vaknar svo og þau ræða um staðin, um tónlistina og matinn. Nick fer í sturtu og Eve tekur fram ljósmyndabrot af Mindy. Þau ákveða að fara út að borða en Eve þarf að fara að hitta einn á spítalanum Lækni sem hún þekkir, og svo hittast þau þar. Hann situr við borð og sé Eve koma inn setja á sig eyrnalokka og snýr sér við. Þá hefur hún keypt hárkollu sem líkist Mindy. Hjá...

Leiðarljós 31.10.2003 (10 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Lögreglustöð: Mallet og Harley rífast um pabba hennar og að hún þurfi að vera árvökul og þess háttar. Eins að Mallet hafi áhyggjur af henni. Diner: Frank og Elanie eru ástfanginn. Nadine og Buzz tala saman. Hún vill að hann fari frá Springfield, því að Vanessa kom að þeim og gruni eitthvað og hvað mundi geta gerst ef hann er áfram í Springfield. Frank og Elanie tala um giftinguna og svo kemur Harley inn og Mallet á eftir henni og þau rífast um pabba Harley, Buzz heyrir þetta og fer að hugsa....

Áhorf á leiðarljós (4 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Hvernig er það gott fólk. Langar nú bara að forvitnast um það, Horfir engin á Leiðarljós hér ? Ástæða að ég spyr er það að ef ég missi úr þátt, þá hélt ég nú að einhver annar gæti skrifað um hvað gerðist. Bara svona aðalatriði. Með kveðju: <br><br>Svo mikið voru mín orð Takk fyrir ===================== Með URR-andi kveðju: Seppi =====================

Leiðarljós 29.10.2003 (5 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Hjá Mallet og Harley: Mallet er að fara í gegnum reikninga og Harley er að fara taka til kaffi og meðlæti. Frank og Elanie koma í heimsókn eftir utanlandsför. Hún er skilin við Alan Michael og er með Frank. Þau hafa gaman saman. Mindy kemur og biður Mallet um hjálp v/ “óhappsins” Þau fara og skoða þetta. Frank og Elanie biðja Harley um að vera guðmóðir barnsins þeirra. Heima hjá Nick. Eve er að berja klaka og lætur Nick hafa appelsínusafa. Þau eru bæði að fara út að vinna. Nick spyr hana...

Leiðarljós 28/10 (3 álit)

í Sápur fyrir 21 árum
Hér er það sem gerðist í þættinum í gær. 28/10. Hótelið í Springfield - Betri Stofa: Buzz kemur og þjóninn spyr hvort Randy eigi að vera á reikn, Hann svara því játandi. Hann heyrir Jennu syngja og sest niður og horfir á hana syngja svo kemur hún og þau tala saman og hann slær henni gullhamra. Svo kemur Randi og röflar og Jenna rýkur í burtu. Hjá Mindy - Vitinn: Mindy er að reyna að opna og Roger kemur og opnar fyrir hana. Þau fara inn og hann vill að Mindy tali um fyrir Billy að reka Hart...

Leiðarljós 27.10.2003 (16 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ed-hús Ed er að taka til nesti fyrir Michelle og Nick kemur inn og spyr hvort Eve sé að vinna. Þeir tala um Eve og Mindy og eins ræða þau um Maureen. Hjá Billy Lewis: Roger kemur stormandi inn og spyrt Hart afhverju hann tók vinnuna hjá Billy og ásakar hann um að vera að ræna syni sínum og grafa undan sér. Buzz kemur Randý heim í leigubíl. Hart stendur upp í hárinu á Roger og lætur hann heyra það og segir líka að Billy hafi bjargað sér frá fangelsi þegar hann var að taka fé úr kassanum á...

Leiðarljós 24.10.2003 (5 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hér kemur ein löng ein. Gerist mest á veitingastaðnum 2 towers eða hvað hann heitir. Heima hjá Billy) Nadine er fúl út í Billy að hafa boðið Rex og Randy í mat. Hún vill að þau ætti kvöldstund saman. Nadine og Billy tala saman og Bridget kemur inn og er leið yfir Hart. Hart kemur og skilar Billy úrinu hans sem hann gleymdi. Hart fer fram og Nadine segir Bridget að þrauka. Svo býður Nadine Hart í mat. Rex og Randy pískrast saman og Hart talar við Bridget og þakkar henni fyrir það sem hún...

Leiðarljós 23/10/03 (2 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Vinnusvæði hjá Lewis Oil. Hart er að vinna og Dylan líka. Billy kemur og skoðar og Dylan nefnir við hann að það sé gallaðir hlutir. Dylan var búin að skrifa bréf og ætlaði að senda en Billy sagði bara hringja og vera harður. Hart kemur þá með það að afi sinn hafi gert það þegar vél bilaði og hann fékk nýja og afslátt. Svo sér Hart úrið hans Billy’s og tekur það. Síminn hringir og það er Julie. Veitingastaður: Michelle og Ed og Holly sitja að snæðingi og Roger fylgist með, Blake kemur inn og...

Leiðarljós 17.10.2003 (10 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
(Hjá Billy Lewis) Mallet enn að ræða við Nadine hversvega Harley má ekki vita um pabba sinn. Harley kemur inn og er með gjöf handa Peter. Nadine suðar í Harley að hætta þessu. Hún segir Mallet að kíkja á lögregluskýrslu . Nadine er að suða í Bridget að hún eigi að gefa barnið frá sér og rifjar upp þegar hún var með Frank og Harley. Hart kemur og býður Bridget út. Nadine biður Hart um að passa barnið á meðan hún hjálpi Bridget að hafa sig til. (The Towers) Vannesa og Rex (Buzz) sitja saman að...

Leiðarljós 16/10/2003 (7 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hér kemur ljósið síðan í gær. (Diner) Buzz situr og drekkur kaffi og Frank og Elanie eru í snjókasti og koma svo inn, Harley hittir Rex og fer að tala um pabba sinn við hann, Elanie og Frank tala um að þau séu að fara til Karabískahafsins og að hún ætli ekki að þiggja neitt frá Alan Michael. Buzz svelgist á, og þau ræða um þetta og Buzz segir hvers vegna ekki. Þau halda að A.M neiti en Elanie er með tromp í erminni (Nótt Blake og A.M) Rex (Buzz) fer að spjalla við Elanie um hvað hún gæti...

Leiðarljós 15.10.2003 (2 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
(Lögreglustöð) Harley er enn að fást við mál pabba síns. Mallet segir henni að slaka á og ekki vera svona “pushy” á fólk. Frank kemur og spyr hvort þau hafi séð Elanie en þau svara því neitandi, hún er ekki komin heim og hann hefur áhyggjur af henni og ræðir við Harley og Mallet um skilnað hennar við Alan Michael. Svo kemur Elanie og segir þeim allt létta, að A.M hafi verið með annarri konu í rúminu og hvernig hún þrýsti á A.M að skrifa undir. Svo kemur A.M á stöðina og skrifar undir...

Leiðarljós 14/10/03 (9 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Missti af þættinum í gær þannig að ef einhver sá hann þá væri gaman að fá svona “brief” hvað gerðist :) En hér er ljósið okkar í dag. (Hjá Mindy) Mindy er að taka til og undirbúa partý, Dylan kemur og ræðir um nóttina hjá Nick, Billy eldri kemur og talar við Mindy um þau mál. Nick hefur þá komið til Billy á Lewis Oil og rætt við hann um að hann (Nick) hafi áhyggjur af Mindy en Billy segir honum að ekki hafa áhyggjur og sinna Eve. Svo fer Billy og Mindy. (Á spítalanum) Alan Michael er með...

Leiðarljós 10/10/03 (7 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta er það sem gerðist í ljósinu í dag (Hótel þar sem Buzz/Rex dvelur) Nadine er að tala við Buzz/Rex og svo kemur Harley inn að fá kaffi. Buzz bregður sér frá og Harley tala um hann við mömmu sína. Harley les bréf frá honum sem hann skrifar til Franks. Hann stendur við hliðina á Harley og segir þegar Nadine er farinn að ekki trúa öllu sem hún heyrir en, og það rifjar upp gamlar minningar, Harley og Buzz spjalla en Nadine fær far með lögreglunni heim. Hann lofar að hjálpa henni með að...

Leiðarljós 9/10.03 (9 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hæ, hæ Eitthvað var ljósið dauft í dag. Gerðist á 2 stöðum. Hjá Eve og Nick og í Company (Gistiheimilinu) En samt ágætis söguþráður og hér kemur það sem gerðist í dag 9/10 (Company) Dylan reynir að stoppa Hart og Bridget í að fara út í þetta veður. Hann hlustar ekki á hann ekki fyrr en Julie segir þeim að koma inn. Hitaketillinn springur. og. David og Kat eru í sleik inni á baði og svo kemur Dylan upp og biður David að koma niður. David, Dylan og Bridget fara niður í kjallara og þau fara að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok