Podcast er inni núna. Upprunalega var Podcast notað á MP-3 spilara, en með nýja Nokia N91, getur þú líka hlustað á podcast beint í farsímanum. Og öfugt við mp-3 spilaran, geturu þökk sé WLAN sótt podcast beint frá símanum, án þess að ræsa tölvunna. Það er Nokia sem stendur bakvið þetta forrut, sem sér til þess að þú getur hlustað á podcast í farsímanum. Þökk sé þráðlausnettengingu, er það mögulegt að hlaða niður podcast að eigin ósk án þess að kveikja á tölvunni og samhæfa. Forritið er enn...