SKÁK: Tveggja mann tafl leikið á ferningslaga borðimeð 64 reitum þar eru ljósir og dökkir á víxl. Taflmenn eru 32, 16 hvítir og 16 svartir. Hvor keppandi byrjar með 16 menn (einn kóng, eina drottningu, tvo biskupa, tvo riddara, tvo hróka og átta peð)sem er leikið og byrjar sá sem stýrir hvítu mönnunum. Leikmaður getur drepið og fjarlægt menn andstæðingsins með því að leika mönnum sínum á reiti þar sem þeir eru fyrir. Mennirnir drepa eins og þeir ganga, nema peðin. Skák lýkur með sigri (máti)...