Nú virðist sem Valur ætlar að meika það og komast í úrslitin. Það varð ljóst þegar þeir unnu Hauka í gær 24-18. Valsmenn byrjuðu leikin vel og í hálfleik var staðan orðin 10-8.Haukar náðu að minnka muninn í tvö mörk, 19:17, þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum en mark frá Snorra Guðjónssyni kom Valsmönnum aftur í leikin og skoruðu þeir eins brjálæðingar. Það er öruggt að Haukar ætla ekki að meika það gegn Valsmönnum og það hafa þeir sýnt í leiknum í gær. Nú er bara að sjá hvað gerist í...