Ég hitti þig síðasta haust, ég dáðist að þér, ég virti þig, ég vildi vera með þér, ég elti þig hvert sem þú fórst, ég hreint elskaði þig, ég skildi víst ekki að á meðan, trampaðiru á sálina og sjálfsálitið, reifstu úr mér ást mína á öðrum, ráðskaðistu heilann og blekktir mig, og nú þegar ég sé það, ég þoli þig ekki, ég lít niður á þig, ég forðast þig, ég dreg mig eins langt frá þér og ég get, ég hata þig… Svo er þetta engin ástsjúk klausa… heldur skilaboð frá fyrri vinkonu til vinsælu...