Ég er með lítinn ísskáp sem er með svona grind en ég vil frekar hafa svona plötu,svo það sé betra jafnvægi því ég er oft t.d. að setja glas í ísskápinn og þá er betra að hafa plötu svipað og þetta http://www.greenwisebusiness.co.uk/files/images/newsimg_inside%20fridge.jpg?w=300&h=250 hvar gæti ég fengið svona plötur í ísskápin. Ef það er erfitt að fá svoleiðis,er eitthvað heimilisráð sem ég get nýtt mér?