ég er með gamla compaq tölvu sem var nú ekki einu sinni með usb fyrir. En ég var að pæla í ég er að nota þessa tölvu fyrir tónlist og documents og ljósmyndir,video osfrv. En ég var að pæla;þegar ég er að brenna diska (í windows media player). Breytir það nokkuð hvort ég sé að gera eitthvað í henni á meðan,eða rekist í hana óvart eða er að atast í einhverjum öðrum tökkum á meðan. Ég veit að þetta er mjög heimskulegt spurning en ég veit ekkert um tölvur þannig...