Margar konur t.d. í Afganistan eru stoltar af því að ganga um í Burhku og finnst þetta vera óttalega þæginlegt og veita þeim frelsi frá áreiti og ýmiskonar veseni. Hollendingar mega mín vegna banna allskonar grímur og slæður og það er vel skiljanlegt að þeir geri það eftir að land sem að státar af umburðarlyndi og frjálslyndi mætir ofbeldisfullum afturhaldsöflum sem að beita ofbeldi, hótunum og ýmsum öðrum ósiðlegum og ólöglegum leiðum til að þvinga vilja sínum og ótta uppá samfélagið. Verst...