Það samfélag er byggt upp allt öðruvísi og samfélagsleg ábyrgð er mun meiri, efnishyggja ekki jafn mikil, fólk vinnur minna, borgar örlítið meira í skatta og býr að mörgu leyti við betri kost enn hérna og þá sérstaklega t.d. námsmenn. Danmörk er velferðarþjóðfélag.