Ef að þú horfir á leikaralistann er hann samansettur til að selja myndina í mismunandi heimshornum, hansen dregur splatter nörda, japanski dónakarlinn selur í brasilíu, endo í japan o.s.f. Þessi mynd er ekki framleidd vegna ástar á kvikmyndagerð, Sjón skrifaði ekki gott handrit, tökumaðurinn er óreyndur og hafði engann áhuga á myndinni og það eina sem að hann hefur tekið upp fyrir utan auglýsingar er Dark Floors lordi myndin. Leikmyndin er virkilega flott en vegna þess að flest allt er tekið...