Það sem gerir Helförina svo hræðilega að mínu mati er þetta brjálæði sem að spannst upp í kringum hana þ.e. þessi þjóðhreinsun sem að átti sér stað þarsem að gyðingar sem að hefðu verið parstur af samfélaginu í árhundruð eru sviptir frelsi, lífi og virðingu vegna upploginna saka og líf þeirra verður einskins virði vegna haturs sem að hefur verið inrætt í huga kvalara þeirra. Sá hryllingur sem að átti sér stað í útrýmingarbúðum nasista er eitthvað sem að ég til allrar lukku hef ekki...