Finnst það vera frekar súrt að menn séu eitthvað að reyna að kenna Yoko Ono um að Bítlarnir hafi hætt, spenna varðandi það að Yoko hafi verið stöðugt við hlið Lennons við upptökur var einn af þeim hlutum sem að olli því að Bítlarnir hættu. Það er oftast talað um hluti einsog deilur um umboðsmenn, erfiðleika Harrison til að komast að sem lagahöfundur, vilji Lennons til að gera aðra hluti, tilfærslur McCartneys til þess að verða alráður o.s.f. Samstarfið gekk bara ekki lengur upp og það er...