Þýski flugherinn notar járnkrossinn í dag og er ættaður frá skjaldarmerki Maríuriddara sem að stóðu í krossferðum bæði í Palestínu og evrópu, eftir ða hafa kristnað prússland og önnur ríki við Eystrasaltshaf varð reglan frekar valdamikil og réð yfir stórum landsvæðum ásamt því að vera sterkt sjóveldi í Eystrasaltshafi, að lokum byrjaði reglan að dala eftir ósigur gegn Pólsk-Litháeskum her og varð ein grunnstoða Habsborgaraveldisins og var að lokum leyst upp af Napóleon 1810. Kross...