Guð er nafn Jahve Guðs eða hvaða nafni sem að menn vilja kalla hann, guð getur verið t.d. guð Þór þrumuguð eða klippklopp regnguð Amazon indjána. Málhefðir segja til að Guð skuli skrifað með stórum staf og það hefur ekkert að gera með trú þína eða annars, trúarbrögð lita tungumál og hafa áhrif á þau einsog margir aðrir hlutir og það verður að taka tillit til þess.