Kommúnismi er fyrir þá sem að telja að í sameiningu geti þeir byggt betra, réttlátara og sanngjarnara samfélag. Það hefur oftast verið þannig að menntað fólk í kommúnismaríkjum býr við betri kjör en ómenntaðir. Þessi staðhæfing um að í kommúnismaríkjum leggist allar menntastofnanir niður og þróun staðni er bara frekar asnaleg, sovétríkin unnu nú ansi mörg vísindaafrek og menntunarstig þar var frekar hátt. Kommúnismi er ekki hræðileg hugmynd, það sem að hefur gerst með t.d. sovétríkin að þar...