Pfft…. Ég fékk eina Harry Potter bók í jólagjöf (Fangan frá Azkaban) og þegar ég er hálfnaður með bókina er ég mjög spenntur og þá vantar um það bil 40blaðsíður og í staðinn koma endurtekningará blaðsíðum. Ég geri mér ferð niðurí bæ og fer í forlagið niðrá Bræðraborgarstíg og fer með bókina til þeirra, þegar ég sýni þeim bókina er það eina sem ég fæ er boð um nýja bók. Mér finnst frekar slappt að stunda viðskipti þannig að viðskiptavinurinn eigi að vera í einhverri þörf fyrir vöruna og að...