Lagði það ekki á mig að lesa öll svörin hérna, ég hef horft uppá eldri systir mína( er 18 núna) stunda það að hverfa bara heilu helgarnar þegar hún fer að skemmta sér og þá er reynnt að ná í hana og ekkert svar fæst og foreldrar mínir fengu fyrst um sinn hnút í magann útaf þessu. Mín reynsla er sú að sannleikurinn er sagna bestur, það er svo sem ekkert rosalegt að þú hafir farið út um nóttina svo lengi sem þú ert auðvitað ekki að gera neitt sem er skaðlegt :) Bara mana þig að prófa að segja...