svo varðandi rússneska herinn þá er hann engann veginn bardagahæfur eða allavega 70% af honum þarsem laun eru ekki greidd, liðhlaupar eru stórt vandamál, mikil glæpa og ofbeldisstarfssemi á sér stað í hernum og margir ungir strákar sem eru kvaddir í herinn vilja frekar fremja sjálfsmorð frekar enn að ganga í herinn t.d. fyrir sirka 6 árum þá gátu rússar t.d. ekki verslað olíu til að keyra skriðdrekana sína svo hafa þeir ekki efni á að halda úti öllum kjarnavopnunum þótt þeir séu að fjölga þeim aftu