Það að beinbrotna er ekkert sem maður myndi óska eftir. Sársaukinn sjálfur er ekkert hræðilegur eða óþægindin við að vera í gifsi/spelku o.s.f. heldur er það að líkaminn grær aldrei alveg að fullu eftir beinbrot hvað þá ef það hefur gróið skakkt saman ég hef sjálfur beinbrotnað tvisvar og brákaðist einusinni á löppunum þegar ég var sex ára polli í skíðastökki ;) enn ég t.d. get ekki nýtt vinstri hendina alveg að fullu vegna þess að ég tvíbrotnaði á úlnliðnum við vaxtarlínuna og það...