Eru shopusa að gefa upp þetta verð ? Mátt gera ráð fyrir því að það kosti 200.000 isk lágmark að flytja bílinn til landsins + hugsanlegt umsýslunargjald úti( fer bílinn t.d. beint í höfn úti sem að siglt er frá til íslands o.s.f.) Svo eru aðflutningsgjöld 30% á bílum undir 2000cc og 45% á bílum yfir því. Þannig að bílverð + flutningur gæti verið í kringum 600.000 Svo leggjast 45% aðflutningsgjöld og 24,5% vaskur á hann þannig að þetta slagar yfir 1.200.000 svo eru auðvitað gjöld einsog að...