rapp,djing,graffiti og breakdans teljast til hip hops samkvæmt ströngustu skilgreiningunni og svo er talað um beatbox sem fimmtu greinina auk þess að undir hip hop hreyfinguna fellur ótrúlegur fjöldi af hlutum sem tengist því einsog tíska, aðgerðasinnar og slangrið sem tilheyrir því