leiðinlegt að sjá hvernig fór fyrir honum hann var ekkert tæknilega kripplaður enn samt auðvitað ekkert sá sterkasti í þeim flokki það þarf auðvitað alltaf einhverja tækni fyrir t.d. mann einsog hann með stuttar hendur að komast í færi til að beita þeim ég hef alveg fulla trú á að tyson gæti gert það gott í ufc ef hann væri í sínu besta formi og myndi læra inná andstæðinga sína og koma höggunum í þá þarsem það eru ekki margir sem geta tekið högg frá honum ef hann væri í sínu besta formi