eftir að hafa átt razer mýs frá því að boomslang kom út og hef líka átt mx 300, 500 og 510 auk þess að hafa spila þónokkuð með g5 þá eru razer mýsnar betri að mínu mati razer copperhead/diamondback fara mun betur í hendi og mér finnst miklu þæginlegra að nota þær ef ég er t.d. að spila í lengri tíma mouse 1 og 2 eru að mínu mati mun næmari og þægilegra að nota þá betri hugbúnaður sem fylgir með ef menn vilja nota hann teflon fætur á razer músunum sem endast mun betur enn fæturnir á logitech...