hann dó ekkert endilega úr áfengiseitrun þær kenningar sem eru uppi eru að hann hafi látist vegna þess að sonur hans hafi eitrað fyrir honum(skáldlegt réttlæti), hafi látist vegna malaríu, látist vegna vestur nílar vírussins eða einfaldlega látist aldur fyrifram af einhverjum eðlilegum orssökum það eina sem er vitað og er hægt að staðfesta með heimildum um að hafi gerst er að hann hafi verið veikur nokkrum dögum fyrir andlátt sitt og kvöldið áður hafi hann tekið þátt í veislu og drukkið...