mæli með því að þú lesir sögubækurnar aftur krossfararnir voru svo fjölbreyttur hópur að svona alhæfing gengur engann veginn auðvitað áttu einhver morð sér stað í hinum níu krossferðum, fjöldamorðin á íbúum palestínu og sýrlandi, krossfarar rændu konstantínópel enn svo voru krossfarakóngar einsog friðrik annar sem fékk jerúsalem í gegnum samninga án átaka enn með fyrsu krossferðini kom t.d. fyrst í ljós skipulaggt ofbeldi gegn gyðingum svo voru margar minni krossferðir háðar innan evrópu...