Landsbjörg og félög sem eru undir þeirri regnhlíf eru engann veginn ríkisrekinn. Ríkið borgar einfaldlega fyrir þjónustu og undir það telst Rekstur á gufuskálum rekstur á 14 björgunarbátum önnur verkefni og svo trygging á björgunarsveitarmönnum á fjárlögum er fjárhæð sem er í kringum 80 milljónir svo drýgja félögin þessar tekjur með gæslu,sölu á flugeldum og jólatrjám og spilakössum að segja það að með því að versla jólatré sé leið til að styrkja björgunarsveitirnar er frekar bjánalegt og er...