Frekar kjánalegt að takmarka þetta við eitthvað sem byggir aðeins á líkamlegu atgervi þarsem að það skiptir oft litlu máli og tæknin skiptir mun meira máli T.d. myndi einhver alvöru cs spilari sem væri að keppa á háu keppnisstigi ekkert vera að rembast yfir skori Sjálfur hef ég aldrei orðið reiður yfir skori, því að tapa eða neinum ósigrum í netleikjum Sjálfur trúi ég því ekki að það sé hægt að ná neinum árangri til lengdar í t.d. tölvuleikjum nema að menn hafi gaman af þeim Ég spila sjálfur...