Afhverju segirðu að það þurfi að vera hliðar í þessum málum ? Þetta snýst ekkert um örryggi okkar hvort að íranir eigi kjarnavopn þegar frakkar,bretar,þjóðverjar,bandaríkjamenn,rússar,ísrael,indland,pakistan og tala nú ekki um þau 20-30 ríki sem áttu kjarnavopn og t.d. suður afríka sem þróaði þau til að hugsanlega beita þeim gegn sínum eigin borgurum. Hvað um bandaríkjamenn sem eru að þróa smákjarnavopn og dreifa þúsundum tonna af útrunnu úrani útum afganistan,kosovo, kúveit og tvisvar í...