Flest þessara mála sem plaga heiminn í dag eru einfaldlega eftirmálar aðgerða bandaríkjamanna einsog t.d. afganistan, íran og írak. Getur ekki neitað því. Afhverju eiga þeir ekki að hreinsa upp eftir sig ? Enn það sem þeir virðast ætla að gera er að fara í stríð til að styrkja ríki sitt enn ekki vegna frelsis,lýðræðis eða einhverja fáranlegra stikkorða sem snillingunum vestur frá dettur í hug að misþyrma