Allt búið hjá Detroit, slegnir út af Anaheim í leik 4. Annars eru línur að skýrast, Ottawa hefur öfluga forustu á Islanders, 3-1, Colarado er einnig með 3-1 forskot á Minnesota, St. Lois fer illa með Vancouver, einnig 3-1, og svo eru NJ Devils að keyra yfir Boston, þar er staðan líka 3-1. Edmonton - Dallas, Tampa Bay - Washington og Philadelphia - Toronto rimmunnar eru allar hnífjafnar, 2-2.