Slóvakar eru nú með frekar sterkt lið, nöfn eins og Miroslav Satan, Zigmund Palffy og Richard Zednik standa uppúr. Finnar einnig, Teemu Selanne, Saku Koivu og Olli Jokinen. Búist er við að Mats Sundin og Peter Forsberg komi til með að spila fyrir Svíþjóð. Canada stillir líka upp sterkum róster, Sean Burke í marki, Dany Heatly, Anson Carter, Chris Draper og Ryan Smith meðal lykilmanna.