Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fic
fic Notandi frá fornöld Karlmaður
1.218 stig
…hann var dvergur í röngum félagsskap

Islanders sigra í Ottawa. (4 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Leikur 1 í fyrstu umferð úrslitanna í NHL milli liðanna NY Islanders, og Ottawa Senetors: NY Islanders - 3 Ottawa Senetors - 0 Peter Laviolette, þjálfari NY Islanders, sagði fyrir leikinn að lið sitt væri sterkara og myndi standa uppi sem sigurvegari í rimmunni milli liðanna, en ekki margir tóku mark á honum og héldu að Islanders, sem voru seinasta liðið til að tryggja sér þáttöku í úrslitunum í ár myndu vera teknir snemma úr umferð af Ottawa Senators, en liðið lauk keppni með bestu over-all...

Rangers sigra í Boston í must-win leik. (12 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
<a href="http://www.newyorkrangers.com/“> NY Rangers </a> - 3 <a href=”http://www.bostonbruins.com/”> Boston Bruins </a> - 1 Fjórum stigum á eftir liði NY Islanders um 8unda sætið í Austri og seinasta mögulega sætið í play-offs í ár er hver einasti leikur fyrir Rangers must-win leikur, leikur þeirra í gærkvöldi á móti Boston Bruins var einn af þeim. Með smá heppni og magnaða frammistöðu frá Mike Dunham markverði Rangers, en hann varði 31 af 32 skotum á mark, og Alexei Kovalev, en hann...

Todd Bertuzzi hlýtur vikulegan heiður. (8 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þá er komið að leikmanni vikunnar í NHL sem að þessu sinni er leikmaður Vancouver Canucks, Todd Bertuzzi. Hann var með átta stig yfir vikuna í fjórum leikjum, sex mörk og tvær stoðsendingar. Með mörkunum sex varð hann markahæðsti maður í deildinni, en hann er með 45 mörk þessa leiktíð, aðeins einu marki á undan félaga sínum í Vancouver, Markus Naslund. Aðrir sem áttu möguleika á að hreppa titilin voru eftirtaldir: Dwayne Roloson, markmaður Minnesota Wild, Mike Dunham, markvörður NY Rangers,...

Minnesota Wild tryggja sér sæti í úrslitunum. (6 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
<a href="http://www.wild.com/“> Minnesota Wild </a> - 4 <a href=”http://www.detroitredwings.com/"> Detroit Red Wings </a> - 0 Dwayne Roloson, markmaður Minnesota Wild varði alls 33 skot í leik liðanna Detroit Red Wings og Minnesota Wild og leiddi lið sitt til 4-0 sigurs á Rauðvængjunum. Með sigrinum eru Wild búnir að tryggja sér sæti í úrslitunum ( Play-Offs ) í ár og er það í fyrsta sinn í þriggja ára sögu félagsins að sá árangur næst. Tapið var aðeins annað tap Red Wings í þeirra 19...

Columbus klára dæmið í framlengingu. (4 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Columbus Blue Jackets - 4( OT ) Toronto Maple Leafs - 3 Toronto voru fyrirfram taldnir vera vissir um sigur í viðureign þessara liða, en Columbus sneri blaðinu við og með hjálp Tyler Wright náðu þeir að vinna upp tveggja marka mismun, komast yfir og að lokum sigra þegar aðeins 46 sekúndur voru eftir af framlengingu. Marc Denis, markmaður Columbus, var magnaður í leiknum og þrátt fyrir að hafa fengið á sig 3 mörk varði hann alls 29 skot, þar á meðal break-away frá Mats Sundin, og ef það væri...

Myndaflóð. (0 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Uppá síðkastið hafa myndir verið að streyma inná borðið til okkar stjórnenda hér á hugi.is/hokki, það eru u.m.þ.b 70 myndir ósamþykktar - fyrir viku voru þær aðeins um 20 talsins…svo að það er nóg að myndum allavega fyrir næsta mánuð. Ekki það að fólk eigi ekki að senda inn myndir, heldur bara að slaka á. Sumir notendur senda inn mikið meira en 5 myndir á dag sem er einum um of…. Annars er þetta bara gott mál að fólk sé svona virkt.

#27 - Alexei Kovalev. (5 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
All-Star leikmaðurinn Alexei Kovalev hefur með magnaðri kylfutækni, ljóshraða og ótrúlega fjölhæfum leik sett sig í hóp einna bestu framherja NHL deildarinnar á seinustu árum. Ég ætla að fjalla stuttlega um þennan gullmola sem spilar með liði New York Rangers í NHL. Nokkrir punktar um Kovalev: -Hæð: 6,1 fet, eða um 1.87 metrar. -Þyngd: 221 pund, eða um 110 k. -Skothönd: Vinstri. -Staða: Hægri Kantur. -Fæðingarstaður: Togliatti – Rússlandi. -Fæðingardagur: 24. febrúar árið 1973. Kovalev er...

Flyers sigraðir í New York. (12 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 8 mánuðum
New York Rangers – 5 Philadelphia Flyers – 1 Rangers, án taps í þeirra fjórum seinustu leikjum, tóku lið Philadelphia Flyers í kennslustund á heimavelli í gærkveldi, 7unda mars 2oo3. Markvörður Rangers, Mike Dunham var nánast fullkomin í leiknum, varði 34 skot og var aðeins tveimur mínútum frá hans þriðja shut-out á leiktíðinni. Bobby Holik og Radek Dvorak voru líka magnaðir fyrir lið sitt en Holik var með tvö mörk og Dvorak nældi sér í þrjár stoðsendingar. Strax eftir fyrsta leikhluta var...

Mynd mánaðarins... (1 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
http://www.nhl.com/intheslot/read/impact/march/photo.html Chekkit<br><br>—- Imagination is the fabcrick of life…

Brendan Morrison - Leikmaður vikunnar í NHL. (12 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Center Vancouver Canucks liðsins, Brendan Morrison, hreppti þann heiður að vera valinn leikmaður vikunnar í NHL þessa vikuna og rauf þar með mánaðar sigurgöngu markmanna í vikuvalinu. Hann er annar leikmaður Canucks í röð sem er valinn, markmaður liðsins, Dan Cloutier, var valinn í seinustu viku. Morrison var valinn framyfir eftirtalda: Alexander Moginly, væng Toronto Maple Leafs, en hann stóð sig frábærlega þessa vikuna og var með þrjú mörk og sex stoðsendinar í þremur leikjum, center...

Dan Cloutier valinn leikmaður vikunnar í NHL. (4 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þá er komið að leikmanni vikunnar, enn og aftur er það markmaður sem hreppir titilinn en að þessu sinni er það hin 26. ára gamli markmaður Vancouver Canucks liðsins, Dan Cloutier, sem varð fyrir valinu. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður vikunnar voru þeir Patrick Lalime, markmaður Ottawa Senators, Peter Forsberg, hægri vængur Colarado Avalanche, og svo vængur Detroit Red Wings, Brett Hull. Cloutier kom liði sínu að góðu gagni alla vikuna, en í þeim þremur leikjum Vancouver spilaðu...

Admin (0 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þá er ég orðinn admin á þessu áhugamáli :D Endilega haldiði áfram að hafa áhugamálið jafnt virkt og það er!

Rangers sigra Florida eftir sjö tapleiki í röð. (7 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
New York Rangers-3 Florida Panthers-1 Rangers, sem hafa tapað seinustu sjö leikjum sínum, unnu lið Florida í fjörugum leik á útivelli nú á miðvikudag. Margt hefur gengið á hjá liði Rangers uppá síðskastið, ber þar helst að nefna uppsögn þjálfarans Brian Trottier, sem var ekki að gera góða hluti með liðið, og sjálfráðningu eiganda liðsins, Glen Sather sem þjálfara. Einnig fóru fram á dögunum átta manna skipti milli Rangers og Pittsburgh Penguins, en Pittsburgh hafa verið að ramba á barmi...

Gengi U18 ára liðsins. (10 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Heimsmeistaramót undir átján ára liða í 3.deild er nýstaðið yfir, það var haldið í Sarajevo-Bosníu, Ísland átti lið á þessu móti og stóð það sig með frábærum árangri, unnu alla leiki sína og hrepptu gullverðlaunin. Liðið mun spila í annari deild að ári. Leikur 1, vS: Tyrkland. Tyrkland var fyrirfram talið vissara um sigur í þessari viðureign, en Ísland gáfu ekkert eftir og þrátt fyrir jafnræði liðanna í fyrsta hluta leiks sigu þeir fram úr með þremur mörkum og uppskáru sigur, 5-2 Íslandi í...

Klúður hjá Detroit. (4 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Detroit Red Wings-5 Nashville Predators-5 Detroit, sem lék frábæran leik í fyrstu tveimur hálfleikunum og var þremur mörkum yfir, 5-3, klúðraði málunum illa í þeim þriðja þegar það tapaði forystunni og lét Nashville liðið jafna metin. Fyrstu tvo skot Detroit á net Nashville enduðu með marki, þeir sem skoruðu mörk Detroit voru þeir Henrik Zetterberg, Chris Draper, Brendan Shanahan og Pavel Datsyuk. Detroit hafa ekki unnið seinustu fjóra leiki sína, þeir standa 0-2-2-0 í seinustu fjórum....

Bestu leikmenn? (7 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hvaða fimm leikmenn finnst ykkur vera bestir í NHL? Mér finnst: Jaromir Jagr (Capitals)-Theoren Fleury (Sharks)-Pavel Bure (Rangers)-Alexei Kovalev (Penguins)-Paul Kariya (Ducks)…<br><br>—- Imagination is the fabcrick of life…

Sú fyrsta. (12 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Kanadíska ofurkonan Haley Wickenheiser, fyrirliði kvennalandsliðs Kanada, og leikmaður í finnska karla liðinu Kirkkonummi Salamat, sem er í finnsku úrvalsdeildinni, var nú á dögunum fyrsta konan í heimi til að skora mark í karlaleik þegar hún náði að læða bakhandarskoti framhjá markmanni liðsins Titaanit. Það eina sem hún sagði í enda leiksins var: “I'm not satisfied, we lost the game…fuck!” :D -En lið hennar tapaði 5-4. Wichenheiser lagði einnig upp annað mark í leiknum, hún er með 3. stig...

Mighty Ducks farnir á flug... (7 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Anaheim Mighty Ducks-4 San Jose Sharks-3 Þriðja sinn sem þessi lið mætast á leiktíðinni, og var þetta fyrsti sigur Mighty Ducks í þeim viðureignum. Nú er virkilega kominn playoff hugur í Mighty Ducks liðið, með sigrinum í gær (Fimmtudagskvöld) standa þeir 7-2-0-1 í þeirra 10 seinustu leikjum. Petr Sykora stóð sig frábærlega fyrir Mighty Ducks og skoraði mark og aðstoðaði tvo mörk í leiknum. Einnig skoraði Adam Oates mark fyrir Mighty Ducks, hans þriðja í jafnmörgum leikjum. Einnig skoruðu...

Lukkudýr Calgary lenti saman við þjálfara Edmonton (12 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Í leik liðanna Edmonton Oilers og Calgary Flames nú a dögunum gerðist nokkuð skrítið, lukkudýri Calgary og þjálfara Edmonton lenti saman. Þar sem Calgary var yfir 4-0 þegar þriðja period var hálfnað–Kom lukkudýr Calgary, 200 punda hvítur stór hundur með tveggja metra langa lafandi tungu að nafni “Harvey”–Og byrjaði að gera gys að þjálfara Edmonton, Craig MacTavish. Áfram hélt leikurinn og Harvey færði sig nær glerinu fyrir ofan bekk Edmonton og hélt áfram að ausa svívirðingar yfir MacTavish....

Martin Brodeur valinn leikmaður vikunnar. (3 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þá er komið að vikulegu vali á leikmanni vikunnar í NHL sem að þessu sinni er markmaður New Yersey, Martin Brodeur. Þessir þrir komu einnig til greina í vikuvalinu, center Ottawa, Radek Bonk, sem er með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í þremur leikjum, liðsfélagi Brodeur, Patrik Elias, með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í þremur leikjum, og að lokum nýliðinn í liði Pittsburgh, markmaðurinn Sebastien Caron. Hann gerði góða hluti í 5-2 sigri New Yersey á Florida, og shut-out í 5-0 sigri...

Stórsigur hjá Rangers. (3 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
New York Rangers-5 Toronto Maple Leafs-1 Loksins, loksins er eitthvað róttækt að gerast hjá Rangers og það kom greinilega í ljós þegar þeir unnu lið Toronto í miklum markaleik í gær, mánudaginn 13. janúar. Petr Nedved fór hreinlega á kostum fyrir Rangers og náði sér í magnaða þrennu (Hat-Trick), þriðja markið kom 18. sekúndum fyrir leikslok, Eric Lindros gerði líka frábæra hluti, skoraði eitt mark og aðstoðaði annað mark Petr Nedved´s, einnig skoraði varnarjaxlinn Darius Kasparaitis mark...

Byrjunarlið All-Star liðanna tilkynnt. (7 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Jæja, nú er #53 all star leikurinn í NHL á næsta leyti og á dögunum voru byrjunarliðin hjá East og West tilkynnt á <a href="http://www.nhl.com/">nhl.com</a>, valið er í liðin með atkvæðagreiðslum sem nú eru yfirstaðnar. Leikurinn fer fram í Florida (Á velli Panthers), Sunnudaginn 2. febrúar. Þjálfarar liðanna eru þeir Jacques Martin fyrir Austur liðið, hann er þjálfari Ottawa Senators,og Marc Crawford mun vera aðalþjálfari Vesturliðsins, en hann er þjálfari Vancouver Canucks. Byrjunarliðin...

Hver er besti íshokkíleikmaður sem uppi hefur verið? (0 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum

Sean Burke valinn leikmaður vikunnar. (8 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Nú er komið að leikmanni vikunnar í NHL sem að þessu sinni er mölli Phoenix Coyotes, Sean Burke. Aðrir sem komu sterklega til greina í vikuvalinu þetta skiptið eru: Center Colarado, Peter Forsberg sem var með tvö mörk og fimm stoðsendingar í þremur leikjum, vængur Vancouver, Markus Naslund, með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í þremur leikjum, og vængur New York Islanders, Mark Parrish, með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í fjórum leikjum. Í öllum af þeim þremur leikjum sem Phoenix...

U20: Tap gegn Ungverjum. (1 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Tekið af icehockey.is Á gamlársdag mætti Íslenska liðið skipað leikmönnum yngri en 20 ára, firna sterku liði Ungverja. Okkar menn sáu aldrei til sólar í leiknum en náðu þó að skora 4 mörk sem dugði skammt gegn 15 mörkum mótherjanna. Mörk íslenska liðsins gerðu Jón Ingi Hallgrímsson, Arnþór Bjarnason og Jón Gíslason tvö mörk. Í gær nýársdag áttu öll liðin frí en í kvöld kl. 19:30 að íslenskum tíma mætir Ísland gestgjöfunum Júgóslövum og á morgun 3. janúar er svo síðasti leikurinn gegn...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok