Svona umræður bregðast aldrei, á hvað eru menn svo að hlusta á mest þessa dagana? Hjá mér er það diskurinn Shadows on the sun með Brother Ali, The many faces of Oliver Hart með Eyadeya ( Örugglega type-o, ég næ nafninu hans aldrei réttu :P ), Seven Travels með Atmosphere, eitthvað gamalt efni með Loop-Troop ( From the waxcabinet ), og svo einhvern disk sem ég rakst á fyrir tilviljun og heitir Happy fuck you songs með hljómsveitinni Extended famm, geðveikur diskur…. <br><br><b>…hann var...