Umönnun Þegar hestar eru teknir á hús mega þeir ekki fá fulla gjöf í 1-2 vikur eða lengur. Snöggleg fóðurbreyting getur stafað til vandamála og stundumhrossasóttar. Fóðurbætiskögglar (hnokki og þokki ) og mél (hafrar) eða einhverskonar fóðurbætir er ekki æskilegur fyrr en hestur er komin í brúkun. Fóður lýsi er stundum gefið, þá oftast stóðhestum og því er best að hella yfir heyið. Passa samt skal alltaf að of nota ekki fóðurbæti og orkuefni. Þegar hestar koma inn skal alltaf gefa ormalyf....