Síðan ég var ca. 11-12 ára (ég verð 16 rétt eftir áramót) hef ég haft mikinn áhuga á einum forföður mínum, Hákarla-Jörundi sem var farsæll sjómaður. Ég las mikið um hann á bókasafninu og spurði ættingja mína um hann. Faðir minn, sem er látinn, var á sjó í einhver ár, fór síðan í verslunarrekstur og síðan í eitthvert viðskiptanám í útlöndum eftir að hann og mamma skildu. Núna, þegar ég þarf að fara að ákveða mig hvaða nám ég ætla í næsta vetur hef ég mikið verið að velta fyrir mér að fara í...