basic leið til að bæði auka vöðvaþol og grennast smá en svo er líka að hlaupa/skokka svona 10-15 mín dagur 1: bekkur 3x12, / taka bara brjóst þennan dag og allt 3x12 dagur 2:(taka lappir og bak saman) hnébegja 3x12, réttstaða (deadlift) 3x12, taka svo róður og niðurtog 3x12 og svu að lokum upphífingar byrja bara á 2-4 (allt létt) dagur 3: tví-/þríhöfði 3x12 taka svo dífur(gott að byrja bara á að taka 4)