Þú varst eitthvað að tala um að þér fannst undarlegt hvernig byggingin hrundi hér fann ég niðurstöður fyrir því að nokkru leyti a.m.k. Stál byrjar að glóa strax við 550°C (dimmrautt) og er rauðglóandi við 850°C. Þetta getur þú fundið í handbók fyrir vélvirkja eða kennslubók. Eldar í byggingum brenna hinsvegar iðullega við hitastig sem er vel yfir 600°C, getur farið allt upp í 1100°C (heimild: Steel and Composite Structures - behavior and design for fire safety, Y.C.Wang, s. 74 og 75) Það eru...