2. Myndbandið var birt miklu seinna. Þannig að þegar stjórnvöld gáfu út þessa yfirlýsingu þá var ekkert sem renndi stoðum undir hana, nema þá þetta myndband seinna meir, sem að er ekki nóg sönnun fyrir því að Al-Qaida hafi gert þetta. Það má taka dæmi, ef að ég sendi frá mér myndband um að ég hafi drepið John F. Kennidy, þýðir það þá að ég hafi drepið hann, Nei. Þetta dæmi kallast að snúa út úr. Al-qaida viðurkenndi þetta eins og þeir viðurkenndu árasir á Madrid,Lundúna,Iraq, og miklu...