góð frásögn hjá þér, og vá hvað ég er fegin að þurfa ekki að upplifa fyrstu ástarsorgina aftru :/ það er ógeðslegt tímabil..but what doesn't kill u makes u stronger og þið cs plebbarnir sem segið að þessi saga sé gay hafið greinilega aldrei komist í kynni við stelpu hvað þá ástarsorg ekki nema að hún heiti candy og að þið getið keypt hana á netinu, hvernig væri að segja eitthvað uppbyggilegt þegar manneskja er að tjá sig um svona mál?!