mér fannst fínt einu sinni þegar það voru bara fá klúbbakvöld..maður gat hlakkað til allan mánuðinn, beðið spennt eftir að heyra tónlistina. klúbbakvöld voru það skemmtilegasta sem ég vissi..en í dag, æj veistu þetta er bara ekkert skemmtilegt lengur..maður verður bara gjaldþrota á þessu öllu.