veistu ekki svekkja þig of mikið á þessu, skil svooo vel hvernig þér líður, fyrsta ástarsorgin er hell, síðan verður þetta auðveldara. En ef hann ákvað að hundsa þig alla ferðina og vera bara með einhvern skít við þig þá er hann ekki þess virði! Maður heldur alltaf að maður muni aldrei aftur kynnast neinum öðrum, en það er ekki svoleiðis. Þó að þú saknir hans hugsaðu þá bara hvað hann hefði getað sært þig miklu meira, vertu bara fegin að vera laus við hann, vertu hress ;) Bætt við 22. mars...